Viðtal

Einn á einn – Helgi Bjarnason

Einn á einn – Helgi Bjarnason

Næstur í einn á einn er SR strákurinn Helgi Bjarnason. Helgi er ungur og uppalinn í Laugardalnum en hefur haldið út fyrir landsteinana þetta tímabilið. Í vetur er Helgi búsettur í Leeds í Bretlandi þar sem hann spilar fyrir Leeds Knights. Hann hefur farið vel af stað...

Einn á einn – Katrín Björnsdóttir

Einn á einn – Katrín Björnsdóttir

Næst í einn á einn ætlum við að skella okkur til Svíþjóðar og heyra í Katrínu Björnsdóttur. Katrín er að norðan og er dóttir Björns Má Jakobssonar sem flest íshokkí áhugafólk þekkir vel. Í dag spilar hún fyrir Södertälje SK eftir að hafa verið hjá Örebro HK tvö ár þar...

Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna

Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna

Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna eftir 1-0 sigur á SA í fjórða leik liðanna í Egilshöll í dag fyrir fullri stúku. Eina mark leiksins skoraði Sigrún Árnadóttir á fjórðu mínútu. Þetta var fyrsti titill Fjölnis en sá annar sem fer upp í Egilshöll því fyrir...

SR lagði deildarmeistarana | Hertz-deild karla

SR lagði deildarmeistarana | Hertz-deild karla

SR tók á móti SA í Hertz-deild karla í Laugardalnum í gær. Þetta var síðasta skiptið sem liðin mætast fyrir úrslitin svo töluverð spenna var fyrir leikinn. SR rétti SA sjaldséð 7-1 tap en fletta þarf langt aftur í sögubækurnar til að finna álíka niðurstöðu hjá...

SR tryggði sér sæti í úrslitum | Hertz-deild karla

SR tryggði sér sæti í úrslitum | Hertz-deild karla

SR tók á móti Fjölni í jöfnum og fjörugum 12 marka leik í gærkvöldi. SR hafði 8-4 sigur og tryggði sér með því sæti í úrslitum Hertz-deildar karla gegn SA. Enn eru þó nokkrir leikir eftir af deildinni og mætast SR og SA næsta laugardag í upphitun fyrir úrslitin. Petr...