Fjölniskonur komnar með aðra hönd á titilinn
Síðastliðinn laugardag áttust við lið Fjölnis og Skautafélags Akureyrar í úrslitakeppni Toppdeildar kvenna í íshokki. þetta var þriðji leikur liðanna í úrslitum, en fyrir hann var einvígið jafnt, hvort [...]
SR konur sigra SA í annað sinn á þessu tímabili
Það var ákafur leikur síðastliðið laugardagskvöld þegar SA konur komu til Reykjavíkur til að spila gegn kvennaliði SR. SR kom SA, sem er í öðru sæti deildarinnar á eftir Fjölni, [...]
Sigurgöngu SR lýkur með 5-4 tapi gegn Fjölni í vítakeppni
Kvennalið Fjölnis heimsótti SR í gærkvöldi í spennandi leik til að sjá hvort SR gæti haldið sigurgöngu sinni áfram eftir sigur í síðustu tveimur leikjum. Leikurinn hófst með miklum hraða, [...]
Fjölnir í hefndarhug
SA og Fjölnir áttust við í seinna skiptið um helgina. SA vann fyrri leik liðanna eftir framlengingu og vítakeppni. Það stefndi því allt í spennandi og jafnan leik í dag. [...]
SR með tvo sigra í röð
Kvennalið SR, heitt eftir sigur á Fjölni á föstudagskvöldið 31, janúar, mætti liði SA á sunnudaginn síðasta í Laugardalnum. Í spennandi og hörkuleik komst SR yfir með sigri í bráðabana. [...]
Vítakeppni í fyrsta leik ársins
Fyrsti leikur ársins var á milli SA og Fjölnis í Toppdeild-kvenna og má segja að leikmenn beggja liða hafi þurft smá stund til að komast aftur í gírinn. Fyrstu tvær [...]
Spennandi loka mínútur
Fjörið hélt áfram fyrir norðan með seinni leik dagsins þegar SA mætti SR í Topp-deild kvenna. Eins og síðasta leik sem liðin spiluðu var leikurinn gríðarlega jafn. SA komst yfir [...]
Framlengt fyrir norðan
SA tók á móti SR í kvöld í jöfnum leik sem endaði með sigri SA eftir framlengingu. Hefðbundinn leiktími var tiltölulega tíðindalítill. SA komust yfir þegar pökkurinn lak inn fram [...]
Fjölnir kom, sá og sigraði
Fjölnir er komið á toppinn í Toppdeild kvenna eftir 2-1 útisigur á SA fyrr í dag. Leikurinn var jafn mest allan tíman þó greinilega mátti sjá að Fjölnis konur ætluðu [...]
MFL Kvenna: SA og Fjölnir mættust í kaflaskiptum leik
Kvennalið Skautafélags Akureyrar og Fjölnis riðu á vaðið og hófu leik, þann fyrri af tveimur leikjum dagsins, kl.16:45 í dag. Nokkur eftirvænting var fyrir þennan leik enda mættust þessi lið [...]