Toppdeild kvenna

Einn á einn – Elísa Sigfinnsdóttir

Einn á einn – Elísa Sigfinnsdóttir

Næst í einn á einn ætlum við að fara til Íslands og upp í Grafarvog og heyra frá Elísu Dís. Elísa hefur verið í Fjölni og fastamaður í landsliðinu síðustu ár. -Fullt nafn:   Elísa Dís Sigfinnsdóttir -Gælunafn:   Það er bara Elísa -Aldur:   19 -Staða á ísnum:   Hægri...

“We’ve set our goals as high as possible,”

“We’ve set our goals as high as possible,”

Kvennalið Skautafélags Reykjavíkur hefur átt á brattan að sækja síðustu árin og átt í miklum erfiðleikum með Fjölni og Skautafélag Akureyrar en útlit er fyrir að töluvert annað sé upp á teningnum þennan veturinn. Stelpurnar enduðu síðasta tímabil mjög sterkt og...