Vítakeppni í fyrsta leik ársins
Fyrsti leikur ársins var á milli SA og Fjölnis í Toppdeild-kvenna og má segja að leikmenn beggja liða hafi þurft smá stund til að komast aftur í gírinn. Fyrstu tvær loturnar voru mjög rólegar. SA hafði skotið 8 sinnum á mark Fjölnis og Fjölnir 7 sinnum á mark SA. Þegar [...]
SR vinnur síðasta leik ársins 2024 og tekur forystu í toppdeild karla
SR situr í toppsæti úrvalsdeildar karla eftir leikinn gegn SFH í Laugardalnum í gærkvöldi. Glæsilegar varnir frá báðum markmönnum, slagsmál og mörk voru í boði í Laugardalnum í gærkvöldi þegar SFH mætti SR í síðasta leik ársins 2024. Á endanum var það tilhneiging SFH að leika með færri menn á [...]