Barátta fyrir norðan
SA tók á móti SR í Hertz-deild kvenna. Síðustu tveir leikir hafa endað SA í vil, 2-1, eftir jafna og spennandi leiki. SA byrjaði á að komast yfir eftir rétt [...]
Stál í stál
Eins óspennandi og síðasti leikur SR var varð þessi leikur strax spennandi frá fyrstu mínútu. SRingar mættu heitir eftir síðasta leik og opnuðu markareikninginn snemma. Norðanmenn voru ekki lengi að [...]
Hertz-deild karla – Fámennir Fjölnismenn heimsóttu SR
SR fagnar marki úr leik SR-SA. Ljósmynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson Því miður varð leikur dagsins aldrei spennandi sem voru ákveðin vonbrigði því síðast þegar liðin mættust var hörkuleikur sem SR [...]
Hertz-deild karla – Blóð, sviti og tár í Laugardalnum
Ljósmynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson SA byrjaði leikinn af meiri krafti. Bjarki Jóhannesson, SR, náði aðeins að sitja 3 sekúndur af refsi tímanum sínum þegar Hafþór Sigrúnarson skoraði fyrsta markið fyrir [...]
Hertz-deild kvenna – Barátta í Laugardalnum
SR tók á móti Fjölni í Laugardalnum í Hertz-deild kvenna í kvöld. Síðast þegar þessi lið mættust sigraði Fjölnir stórsigur, 6-0, og því mikið í húfi fyrir SR. Greinilegt var [...]
Hertz-deild karla – 10 marka leikur fyrir norðan
SA tók á móti Fjölni fyrir norðan og gekk mikið á í leiknum. Síðasta viðureign liðana, sem fór fram í Grafarvoginum, endaði 3-6 sigri fyrir SA. SA settu tóninn snemma [...]
Hertz-deild kvenna – Æsispennandi loka mínútur
Tekist var á í spennandi leik SR og SA sem fram fór í dag. Ljósmynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson Leikurinn var mjög jafn og skiptust liðin á að sækja og verjast. [...]
Hertz-deild karla – Annar marka leikurinn í röð í Grafarvoginum!
Fjölnir tók á móti SA í Hertz-deild karla í kvöld. Eitthvað hlýtur að vera í vatninu í Egilshöllinni. Mörkin ringdu inn, þar á meðal ein ferna. SA komst yfir á [...]
Hertz-deild karla – Gul veðurviðvörun í Egilshöll: Markaregn
Ljósmynd: Gunnar Jónatansson Það var sannkölluð veisla í Egilshöllinni í boði Fjölnis og SR. Fjölnir hefur styrkt sig eftir sumarið, t.a.m. með komu markvarðarins Kevin Mackey sem kemur frá Bandaríkjunum. [...]
Hertz-deild kvenna – Fjölnir svarar fyrir sig
Fjölnis stelpur mættu heldur betur tilbúnar til leiks eftir vonbrigði gærdagsins. Akureyringar sáu um fyrstu mörk leiksins. Amanda Bjarnadóttir kom SA yfir í lok fyrstu lotu en forskotið entist ekki [...]