Úrslitakeppni karla – Oddaleikur – Myndir!
Eftir sigur SR á SA fyrir sunnan var staðan jöfn 2-2 í einvígi þeirra um Íslandsmeistara titilinn 2023. Oddaleikur fór fram fyrir norðan í Skautahöllinni á Akureyri. Stúkan stút full [...]
Úrslitakeppni karla – Fjórði leikur
Ljósmynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson Fjórði leikur í úrslitum og allt er undir. SA getur tryggt sér titilinn en SR þarf að vinna næstu tvo leiki til að verða Íslandsmeistarar. Fljótlega [...]
Úrslitakeppni karla – Annar leikur
Í gærkvöldi var leikinn annar leikurinn í úrslitarimmu Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjavíkur í Úrslitakeppnni Hertz-deildar karla. Það var nokkuð greinilegt á fyrstu mínútum leiksins að SA Víkingar voru ekki [...]
Úrslitakeppni karla – Fyrsti leikur
Úrslitakeppni Hertz deildar karla hófst í kvöld þegar SA tók á móti SR fyrir norðan. Gríðarlega góð mæting var á leiknum og stemmingin í höllinni til fyrirmyndar. Fyrsti leikhluti Byrjun [...]
Leikjafjöldi afgerandi þáttur í framförum
„Við vorum að spila útileik á móti Alvesta í annarri deildinni,“ segir Hákon Marteinn Magnússon, tvítugur fyrirliði U20-landsliðs karla, sem um þessar mundir er búsettur í hinni sænsku Gautaborg og [...]
SA setur tóninn fyrir úrslitakeppni Íslandsmeistaramóts karla
Síðasti leikur Hertz-deildar karla fór fram í kvöld þar sem SR og SA gátu tekið mælingar fyrir komandi úrslitakeppni. Leikurinn byrjar á miklu fram og til baka skoppi hjá báðum [...]
SR – Fjölnir, síðasti deildarleikur Reykjavíkurliðanna
Þrátt fyrir að þetta hafi verið síðasti leikur Fjölnis á tímabilinu þá byrjaði leikurinn af krafti hjá þeim, en eftir naumlega tvær mínútur af spili setur #4 Martin Simanek pökkinn [...]
SA sigrar SR nokkuð örugglega í Hertz-deild kvenna
Kvennalið SA átti ekki í miklum vandræðum með kvennalið SR í gærkvöldi þegar liðin mættust í Skautahöllinni í Laugardal. Hilmar Bergsdóttir, Anna Ágústsdóttir, Magdalena Sulova og Aðalheiður Ragnarsdóttir sáu um [...]