SA setur tóninn fyrir úrslitakeppni Íslandsmeistaramóts karla
Síðasti leikur Hertz-deildar karla fór fram í kvöld þar sem SR og SA gátu tekið mælingar fyrir komandi úrslitakeppni. Leikurinn byrjar á miklu fram og til baka skoppi hjá báðum [...]
Hertz deild karla – SA deildarmeistarar
SA tók á móti SR í fjörugum leik í Skautahöllinni á Akureyri í gær. Leikurinn - Fyrsta lota Leikurinn hefst með miklu fjöri. Eftir 3 mínútur á SR skot á [...]
Tvöfaldur SA sigur í gær – dramatík á loka mínútum – myndir
Tveir leikir voru spilaðir í dag í Skautahöllinni fyrir norðan þar sem SA tók á móti Fjölni í Hertz deildum karla og kvenna. Hertz deild kvenna - SA tekur [...]
Fjölnir sigrar SR á heimavelli. 21. febrúar. Hertz-deild kvenna
Fyrsti leikhluti var að mestu leyti stýrt af Fjölni og hálfgerð einstefna að marki SR. Fjölnir veitti mikla pressu og drituðu á markið. Blanda af þéttri vörn og góðri markvörslu [...]
Fjölnir – SA tvíhöfði 17-18. febrúar. Hertz-deild karla
Annar tvíhöfði var á dagskrá um helgina en í þetta sinn voru það karlalið Fjölnis og SA sem áttust við í æsispennandi leikjum. Fyrri leikurinn byrjaði þó nokkuð vel, strax [...]
SA sigrar SR nokkuð örugglega í Hertz-deild kvenna
Kvennalið SA átti ekki í miklum vandræðum með kvennalið SR í gærkvöldi þegar liðin mættust í Skautahöllinni í Laugardal. Hilmar Bergsdóttir, Anna Ágústsdóttir, Magdalena Sulova og Aðalheiður Ragnarsdóttir sáu um [...]
Hokkí veisla um helgina!
Fjórir leikir á dagskrá Nú um helgina verður sannkölluð hokkí veisla. Hertz deild kvenna og karla fara fram og einnig verður U18 leikur á laugardaginn. Hertz deild karla Í Hertz [...]
Fjölnir – SR 14. febrúar. Hertz-deild karla
Fjölnir og SR áttust við í fjörugri viðureign í Egilshöllinni á sjálfan Valentínusardaginn. Ekki var þó mikil ást á svellinu þar sem menn börðust allan leikinn af miklum krafti. Fjölnir [...]
Fjölnir – SA tvíhöfði 11-12. febrúar. Hertz-deild kvenna
Helgina 11-12 febrúar áttust við Fjölnir og SA í Hertz-deild kvenna í svokölluðum tvíhöfða þar sem tveir leikir eru spilaðir á einni helgi. SA mættu til leiks ósigraðar á tímabilinu [...]