Fjölnir svaraði fyrir sig | Hertz-deild kvenna
Fjölnir tók á móti spútnik-liði SR í Hertz-deild kvenna í kvöld sem hafði byrjað árið með tveimur sigrum. Það var fljótt ljóst að Fjölnir ætlaði að svara fyrir 6-3 tapið [...]
Fjölnir marði sigur í vítakeppni í hnífjöfnum leik | Hertz-deild karla
SA heimsótti Fjölni í Egilshöll í dag og tóku bæði lið stig úr leiknum, Fjölnir tvö og SA eitt. Leikurinn var einn sá lengsti sem sögur fara af, þetta tímabil [...]
Sögulegur sigur í Laugardalnum | Hertz-deild kvenna
SR tók á móti Fjölni í Hertz-deild kvenna í Laugardal í kvöld og fór með sigur af hólmi 6-3. Þetta er fyrsti sigur liðsins síðan kvennalið SR var endurvakið árið [...]
Deildarmeistaratitillinn í höfn | Hertz-deild kvenna
Fjölnir tók á móti SA í fyrsta deildarleik ársins í Egilshöll í dag og SA innsiglaði með sigri deildarmeistaratitilinn en liðið hefur einungis tapað einum leik þetta tímabilið gegn Fjölni [...]
SR stöðvar sigurgöngu SA | Hertz-deild karla
SR stöðvaði sigurgöngu SA í Laugardalnum í kvöld í hröðum og skemmtilegum leik en Akureyringar höfðu farið ósigraðir í gegnum fyrri hluta tímabilsins. SR byrjaði þennan fyrsta leik ársins af [...]