Fréttir

Úrslitakeppni karla – Annar leikur

Úrslitakeppni karla – Annar leikur

Í gærkvöldi var leikinn annar leikurinn í úrslitarimmu Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjavíkur í Úrslitakeppnni Hertz-deildar karla.  Það var nokkuð greinilegt á fyrstu mínútum leiksins að SA Víkingar voru ekki á þeim buxunum að láta leikinn á Akureyri...

Úrslitakeppni karla – Fyrsti leikur

Úrslitakeppni karla – Fyrsti leikur

Úrslitakeppni Hertz deildar karla hófst í kvöld þegar SA tók á móti SR fyrir norðan. Gríðarlega góð mæting var á leiknum og stemmingin í höllinni til fyrirmyndar. Fyrsti leikhluti Byrjun leikhlutans var gríðarlega jafn. Bæði liðin skiptust á að sækja og skjóta. Vörn...

Ísland – Ísrael | Síðasti leikur mótsins

Ísland – Ísrael | Síðasti leikur mótsins

Ísland og Ísrael mættust í sannkölluðum úrslitaleik um hver myndi vinna Heimsmeistaramót U18, 3 deild A. Íslandi nægði jafntefli þar sem þeir voru ósigraðir, en Ísrael þurfti sigur. Fyrsti leikhluti Mögulegar taugar voru í strákunum, enda troðfull Skautahöllin á...

HM U18 á Akureyri – Síðasti keppnisdagur

HM U18 á Akureyri – Síðasti keppnisdagur

Bosnía og Hersegóvina - Tyrkland Fyrsti leikur dagsins var á milli Bosníu og Hersegóvinu og Tyrklands. Leikurinn var mjög jafn framan af en fyrsta markið kom ekki fyrr en á 30 mínútu leiksins. Tyrkland komst þá yfir. Leikurinn heldur áfram að vera jafn þangað til að...

Ísland – Lúxemborg | Óstöðvandi strákar!

Ísland – Lúxemborg | Óstöðvandi strákar!

Ísland mætti Lúxemborg á HM U18 á Akureyri í kvöld. Fyrsti leikhluti Íslensku strákarnir byrjuðu strax á því að setja tóninn. Ein og hálf mínúta var búin af leikhlutanum þegar #9 Hektor Hrólfsson stelur pekkinum af varnarmönnum Lúxemborgar. #8 Viktor Mojzyszek kemur...

HM U18 á Akureyri – Fjórði leikdagur

HM U18 á Akureyri – Fjórði leikdagur

Næst síðasti keppnisdagur er komin af stað. Tveir leikir eru nú þegar búnir. Fyrsti leikur dagsins var á milli Ísrael og Bosníu og Hersegóvinu. Sá seinni Tyrkland á móti Mexíkó. Ísrael - Bosnía og Hersegóvina Ísraelsmenn voru með yfirhöndina allan leikinn. Í raun og...

Ísland – Tyrkland | Yfirburðir Íslands!

Ísland – Tyrkland | Yfirburðir Íslands!

Ísland mætti Tyrklandi í hörku leik í kvöld Fyrsti leikhluti Leikurinn hefst með svaka hasar. Liðin tvö mjög jöfn og greinilegt að þessi leikur er í öðrum klassa en þeir tveir sem voru fyrr. 8 mínútur eru liðnar þegar Tyrkir missa mann útaf. Strákarnir spila vel í...

HM U18 á Akureyri – Þriðji leikdagur

HM U18 á Akureyri – Þriðji leikdagur

Þriðji dagur HM er hafinn og byrjar hann á leik Ísrael og Lúxemborgar kl 13. Leikurinn á eftir þeim kl 16:30 var Mexíkó á móti Bosníu og Hersegóvinu. Ísrael - Lúxemborg Ísrael skorar eftir 3 mínútur fyrsta mark leiksins. Leikmaður #22 Daniel Muller kemur pekkinum á...

Dagur tvö – HM U18

Dagur tvö – HM U18

Tveir leikir eru loknir á öðrum degi HM U18 á Akureyri. Tyrkland - Lúxemborg Ekki er mikið hægt að segja um leikinn. Tyrkir höfðu yfirburði allan leikinn. Í fyrsta leikhluta skora Tyrkir tvö mörk. Fyrra markið skráist á #15 Enes Demir og stoðsendingar á #10 Osman...