Fréttir

Hver er Connor Bedard?

Hver er Connor Bedard?

Nafnið Connor Bedard er nafn sem eflaust einhverjir hafa heyrt undanfarin misseri en hann spilaði lykilhlutverk í landsliði Kanada á HM U20 sem var í árgúst á síðasta ári.  Hann er rétt 17 ára gamall og er einn hæfileikaríkari leikmönnum sem hafa komið fram á...

Hokkí veisla um helgina!

Hokkí veisla um helgina!

Fjórir leikir á dagskrá Nú um helgina verður sannkölluð hokkí veisla. Hertz deild kvenna og karla fara fram og einnig verður U18 leikur á laugardaginn. Hertz deild karla Í Hertz deild karla mætast topplið SA og Fjölnir tvisvar í Egilshöllinni. Fyrst annað kvöld...

Fjölnir – SR 14. febrúar. Hertz-deild karla

Fjölnir – SR 14. febrúar. Hertz-deild karla

Fjölnir og SR áttust við í fjörugri viðureign í Egilshöllinni á sjálfan Valentínusardaginn. Ekki var þó mikil ást á svellinu þar sem menn börðust allan leikinn af miklum krafti. Fjölnir byrjaði leikinn betur og komu sér 1-0 yfir eftir rúmlega fjögurra mínútna spil...

A-landslið karla; Æfingar á Akureyri

A-landslið karla; Æfingar á Akureyri

Nú um helgina stóðu yfir A-landsliðsæfingar karla á Akureyri. Æfingarnar voru þær fyrstu fyrir heimsmeistaramótið, sem verður haldið í Madríd 16. - 22. apríl næstkomandi.  Eftir frábæran árangur í Laugardalnum í fyrra, þar sem íslenska liðið sigraði deildina sína með...