Hitaleikur við frostmark
Mikið var í húfi fyrir Fjölnismenn sem heimsóttu SA í dag. Með sigri væru Fjölnir í dauðafæri um að komast í úrslitakeppnina. Fjölnismenn komu SA-ingum heldur betur á óvart með snöggu marki eftir aðeins rúma mínútu leik. Við markið má segja að hitastigið hafi hækkað töluvert hjá leikmönnum. SA-ingar náðu [...]
SR með tvo sigra í röð
Kvennalið SR, heitt eftir sigur á Fjölni á föstudagskvöldið 31, janúar, mætti liði SA á sunnudaginn síðasta í Laugardalnum. Í spennandi og hörkuleik komst SR yfir með sigri í bráðabana. Bæði lið byrjuðu á því að pressa á sig einhverskonar forskot þar sem pökkurinn var eltur á milli svæða, leikmenn [...]