Íshokkí.is – Forsíða2023-11-17T00:13:30+00:00

„Það er hlýtt í boxinu“

09.11.2024|

Fyrirsögnin vísar í lýsendur leiks SA og SR sem komust heppilega til orða þegar liðin mættust í Topp-deild karla í dag. Leikurinn var óvenju langur en stöðva þurfti tímann nokkrum sinnum. Dómarar leiksins höfðu afskipti af leikmannabekkjum SR og SA. Ljósmynd: Stefán Oddur Hrafnsson Segja má að leikurinn [...]

Taphrina Hafnarfjarðar heldur áfram

08.11.2024|

Sölvi Atlason og Haukur Karvelsson skoruðu tvö mörk hvor, og komu SRingum á bragðið i áfamhaldandi sigurgöngu SR. Jóhann Ragnarsson varði 20 skot fyrir SR í öðrum 7-1 sigri þeirra gegn SFH í Skautahöllinni í Laugardal á þriðjudagskvöldið. Leikurinn var nánast endurtekning á leiknum sem var spilaður þar fyrir viku [...]

Go to Top