Fjölnir kom, sá og sigraði
Fjölnir er komið á toppinn í Toppdeild kvenna eftir 2-1 útisigur á SA fyrr í dag. Leikurinn var jafn mest allan tíman þó greinilega mátti sjá að Fjölnis konur ætluðu sér að sigra í dag, þar sem leikurinn fór mest fram inn á varnarsvæði SA. SA konur misstu tvo leikmenn [...]
Hafnfirðingar runnu á svellinu í fyrsta leik!
Skautafélag Hafnarfjarðar lék sinn fyrsta leik í Topp deildinni í íshokkí í kvöld. Félagið var stofnað snemma sumars og síðan hefur hópur innan félagsins verið að undirbúa komu þeirra inn í Topp deildina í íshokkí. Þetta voru fyrir margra hluta sakir merkileg tímamót. Í fyrsta sinn síðan Íshokkísambandið var stofnað [...]