Ingþór Árnason

Úrslitakeppni karla – Fjórði leikur

Úrslitakeppni karla – Fjórði leikur

Ljósmynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson Fjórði leikur í úrslitum og allt er undir. SA getur tryggt sér titilinn en SR þarf að vinna næstu tvo leiki til að verða Íslandsmeistarar. Fljótlega eftir upphafsflaut fær SR á sig dóm. Hættulegt að byrja leikinn á þeim nótum en...

Leikur 2. Úrslitakeppni kvenna

Leikur 2. Úrslitakeppni kvenna

Eftir æsispennandi fyrsta leik á Akureyri, þar sem SA vann 1-0 í vító, voru leikar færðir suður í Grafarvoginn. Fyrsti leikhluti byrjaði á nokkuð jöfnu spili beggja megin þar sem bæði lið vildu vera fyrst á blað. Það var svo í höndum Fjölnis að brjóta ísinn þegar #5...

Fjölnir – SR 14. febrúar. Hertz-deild karla

Fjölnir – SR 14. febrúar. Hertz-deild karla

Fjölnir og SR áttust við í fjörugri viðureign í Egilshöllinni á sjálfan Valentínusardaginn. Ekki var þó mikil ást á svellinu þar sem menn börðust allan leikinn af miklum krafti. Fjölnir byrjaði leikinn betur og komu sér 1-0 yfir eftir rúmlega fjögurra mínútna spil...