SA jafnar og allt í járnum | Úrslitakeppni Hertz-deildar karla
SR tók á móti SA í öðrum leik úrslita í gærkvöldi. Leikurinn var, eins og sá fyrsti, jafn og hraður. Heimamenn leiddu meirihluta hans og var staðan 3-1 í lok [...]
SR leiðir einvígið | Úrslitakeppni Hertz-deild karla
Úrsliti einvígið um Íslandsmeistaratitilinn hófst í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri þar sem SR heimsótti SA. SA byrjaði leikinn betur og komst 1-0 yfir eftir tæpan 7 mínútna leik. SA [...]
Kaflaskiptur markaleikur á Akureyri
Lið SA-Víkinga, sem er þessa dagana að undirbúa sig undir Úrslitakeppi Hertz-deildar karla, tók á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri í dag. Fyrirfram var búist við að liðin mundu [...]
Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna
Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna eftir 1-0 sigur á SA í fjórða leik liðanna í Egilshöll í dag fyrir fullri stúku. Eina mark leiksins skoraði Sigrún Árnadóttir á fjórðu [...]
Fjölnir í kjörstöðu | Úrslitakeppni Hertz-deild kvenna
SA og Fjölnir áttust við í þriðja leik í úrslitakeppninni í gærkvöldi. SA vann fyrri leikinn 3-1 en Fjölnir svaraði fyrir sig í næsta leik með því að sigra í [...]
Háspenna í Egilshöll er Fjölnir jafnar rimmuna | Úrslitakeppni Hertz-deild kvenna
Fjölnir tók á móti SA í Egilshöll í öðrum leik úrslitaviðureignar liðanna í baráttunni um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. SA, sem unnið hefur alla Íslandsmeistaratitla nema einn, tók fyrsta leikinn nokkuð örugglega [...]
SA tekur forystuna | Úrslitakeppni Hertz-deild kvenna
Fyrsti leikur í úrslitakeppni kvenna fór fram í kvöld þar sem SA og Fjölnir mættust í æsispennandi og jöfnum leik. Leikurinn var jafn frá fyrstu mínútu og ljóst að bæði [...]
SR lagði deildarmeistarana | Hertz-deild karla
SR tók á móti SA í Hertz-deild karla í Laugardalnum í gær. Þetta var síðasta skiptið sem liðin mætast fyrir úrslitin svo töluverð spenna var fyrir leikinn. SR rétti SA [...]
Kaflaskiptur leikur fyrir norðan | Hertz-deild karla
SA og SR áttust við í hörku leik fyrir noraðn í gær. Ef þessi leikur var forboði þess sem má búast við í úrslitakeppninni lofar hún upp á mikla skemmtun. [...]
Deildarmeistarnir höfðu sigur í framlengingu | Hertz-deild kvenna
SR tók á móti SA í Laugardalnum í dag í seinni leik þessara liða um helgina. SR-stelpur komu mun ákveðnari til leiks í dag og náðu að stela stigi af [...]