Sigurganga SA heldur áfram | Herzt-deild karla
Ekki tókst SR að stoppa sigurgöngu SA-inga í Laugardalnum í dag fyrir fullri höll. Áhorfendur fengu mikið fyrir peninginn enda ringdi mörkum og leikurinn hnífjafn og æsispennandi allt fram á [...]
Barátta fyrir norðan
SA tók á móti SR í Hertz-deild kvenna. Síðustu tveir leikir hafa endað SA í vil, 2-1, eftir jafna og spennandi leiki. SA byrjaði á að komast yfir eftir rétt [...]
Stál í stál
Eins óspennandi og síðasti leikur SR var varð þessi leikur strax spennandi frá fyrstu mínútu. SRingar mættu heitir eftir síðasta leik og opnuðu markareikninginn snemma. Norðanmenn voru ekki lengi að [...]
Hertz-deild karla – Fámennir Fjölnismenn heimsóttu SR
SR fagnar marki úr leik SR-SA. Ljósmynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson Því miður varð leikur dagsins aldrei spennandi sem voru ákveðin vonbrigði því síðast þegar liðin mættust var hörkuleikur sem SR [...]
Hertz-deild karla – Blóð, sviti og tár í Laugardalnum
Ljósmynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson SA byrjaði leikinn af meiri krafti. Bjarki Jóhannesson, SR, náði aðeins að sitja 3 sekúndur af refsi tímanum sínum þegar Hafþór Sigrúnarson skoraði fyrsta markið fyrir [...]
Hertz-deild kvenna – Barátta í Laugardalnum
SR tók á móti Fjölni í Laugardalnum í Hertz-deild kvenna í kvöld. Síðast þegar þessi lið mættust sigraði Fjölnir stórsigur, 6-0, og því mikið í húfi fyrir SR. Greinilegt var [...]
Hertz-deild kvenna – Æsispennandi loka mínútur
Tekist var á í spennandi leik SR og SA sem fram fór í dag. Ljósmynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson Leikurinn var mjög jafn og skiptust liðin á að sækja og verjast. [...]
Hertz-deild karla – Gul veðurviðvörun í Egilshöll: Markaregn
Ljósmynd: Gunnar Jónatansson Það var sannkölluð veisla í Egilshöllinni í boði Fjölnis og SR. Fjölnir hefur styrkt sig eftir sumarið, t.a.m. með komu markvarðarins Kevin Mackey sem kemur frá Bandaríkjunum. [...]
Íshokkítímabilið komið á fulla ferð!
Hertz-deild kvenna 5 leikir eru búnir í Hertz-deild kvenna. SA tók á móti Fjölnis konum í fyrsta leik tímabilsins í æsispennandi leik þar sem norðan konur unni 5-4. Næst fékk [...]
„Maður er búinn að fljúga ansi oft á hausinn á æfingum“
Mynd að ofan: Feðginin Tinna Viktorsdóttir og Viktor Heiðarsson æfa íshokkí af krafti en það var faðirinn sem dró dóttur sína með sér í þessu tilfellinu. Auk þess er Viktor liðsmaður [...]