Hertz-deild karla – 10 marka leikur fyrir norðan
SA tók á móti Fjölni fyrir norðan og gekk mikið á í leiknum. Síðasta viðureign liðana, sem fór fram í Grafarvoginum, endaði 3-6 sigri fyrir SA. SA settu tóninn snemma [...]
„Þetta er mikil og kröftug íþrótt“
Mynd: Stefán Oddur Hrafnsson „Leið mín lá nú þarna inn þegar ég var að leita að íþrótt fyrir son minn, ég var reyndar búin að kenna honum á skauta mörgum [...]
Hertz-deild kvenna – Æsispennandi loka mínútur
Tekist var á í spennandi leik SR og SA sem fram fór í dag. Ljósmynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson Leikurinn var mjög jafn og skiptust liðin á að sækja og verjast. [...]
Hertz-deild karla – Annar marka leikurinn í röð í Grafarvoginum!
Fjölnir tók á móti SA í Hertz-deild karla í kvöld. Eitthvað hlýtur að vera í vatninu í Egilshöllinni. Mörkin ringdu inn, þar á meðal ein ferna. SA komst yfir á [...]
Hertz-deild karla – Gul veðurviðvörun í Egilshöll: Markaregn
Ljósmynd: Gunnar Jónatansson Það var sannkölluð veisla í Egilshöllinni í boði Fjölnis og SR. Fjölnir hefur styrkt sig eftir sumarið, t.a.m. með komu markvarðarins Kevin Mackey sem kemur frá Bandaríkjunum. [...]
Hertz-deild kvenna – Fjölnir svarar fyrir sig
Fjölnis stelpur mættu heldur betur tilbúnar til leiks eftir vonbrigði gærdagsins. Akureyringar sáu um fyrstu mörk leiksins. Amanda Bjarnadóttir kom SA yfir í lok fyrstu lotu en forskotið entist ekki [...]
Hertz-deild kvenna – Spennandi leikur Fjölnis og SA
Ljósmynd úr safni: Stefán Oddur Hrafnsson. Stemningin var góð í Egilshöllinni þegar Fjölnir tók á móti SA í Hertz-deild kvenna. Leikurinn var í stálum lengi vel. Sigrún Agatha kom Fjölni [...]
Íshokkítímabilið komið á fulla ferð!
Hertz-deild kvenna 5 leikir eru búnir í Hertz-deild kvenna. SA tók á móti Fjölnis konum í fyrsta leik tímabilsins í æsispennandi leik þar sem norðan konur unni 5-4. Næst fékk [...]
Úrslitakeppni karla – Annar leikur
Í gærkvöldi var leikinn annar leikurinn í úrslitarimmu Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjavíkur í Úrslitakeppnni Hertz-deildar karla. Það var nokkuð greinilegt á fyrstu mínútum leiksins að SA Víkingar voru ekki [...]
Úrslitakeppni karla – Fyrsti leikur
Úrslitakeppni Hertz deildar karla hófst í kvöld þegar SA tók á móti SR fyrir norðan. Gríðarlega góð mæting var á leiknum og stemmingin í höllinni til fyrirmyndar. Fyrsti leikhluti Byrjun [...]