Fréttir

Sigurganga SA heldur áfram | Herzt-deild karla

Sigurganga SA heldur áfram | Herzt-deild karla

Ekki tókst SR að stoppa sigurgöngu SA-inga í Laugardalnum í dag fyrir fullri höll. Áhorfendur fengu mikið fyrir peninginn enda ringdi mörkum og leikurinn hnífjafn og æsispennandi allt fram á lokasekúndur. SR-ingar hófu leikinn af miklum krafti og ætluðu greinilega...

SA kom í veg fyrir framlengingu

SA kom í veg fyrir framlengingu

Fyrsti leikur dagsins fór fram fyrir norðan þegar SA tók á móti Fjölni í Hertz-deild kvenna. Liðin skiptu með sér 6 stigum síðast þegar þau mættust í tveimur leikjum  og því mjög erfitt að spá fyrir hvoru meginn sigurinn myndi lenda.   Eftir gríðarlega jafnan og...

Kaflaskiptur leikur fyrir norðan

Kaflaskiptur leikur fyrir norðan

Fjölnir heimsótti SA fyrir norðan í dag í Hertz-deild karla. Liðin mættust síðast í Egilshöllinni á þriðjudaginn síðastliðinn í háspennu leik.  Leikurinn byrjaði þar sem sá fyrr endaði. Mikil barátta var í fyrstu lotunni og skiptust liðin á að sækja og verja. SA...

U18 kvenna: Íslands – Spánn

U18 kvenna: Íslands – Spánn

Í dag áttust við U18 kvennalandslið Íslands og Spánar.  Fyrirfram var búist að þessi leikur yrði viss áskorun fyrir íslensku stelpurnar enda spila þær spænsku í stærri deild og spila þar af leiðandi fleiri leiki heldur en þær íslensku.  En fyrsta lotann var nokkuð...

Spennuþrunginn leikur í Egilshöll | Hertz-deild karla

Spennuþrunginn leikur í Egilshöll | Hertz-deild karla

Boðið var upp á háspennuleik í Egilshöll í kvöld þegar SA sótti Fjölni heim í Hertz-deild karla. Fjölnir mætti til leiks með nánast fullmannað lið og tvo nýja leikmenn í farteskinu, Martin Svoboda og Liridon Dupljaku frá Tékklandi, staðráðnir í að fá ekki sömu útreið...

Barátta fyrir norðan

Barátta fyrir norðan

SA tók á móti SR í Hertz-deild kvenna. Síðustu tveir leikir hafa endað SA í vil, 2-1, eftir jafna og spennandi leiki. SA byrjaði á að komast yfir eftir rétt rúmar 2 mínútur. Eftir það skiptust liðin á að sækja og verjast út leikhlutann. Annar leikhluti spilaðist...

Stál í stál

Stál í stál

Eins óspennandi og síðasti leikur SR var varð þessi leikur strax spennandi frá fyrstu mínútu. SRingar mættu heitir eftir síðasta leik og opnuðu markareikninginn snemma. Norðanmenn voru ekki lengi að svara og staðan jöfn lengi vel. SA náði forskoti rétt fyrir lok...

Hertz-deild kvenna – Barátta í Laugardalnum

Hertz-deild kvenna – Barátta í Laugardalnum

SR tók á móti Fjölni í Laugardalnum í Hertz-deild kvenna í kvöld. Síðast þegar þessi lið mættust sigraði Fjölnir stórsigur, 6-0, og því mikið í húfi fyrir SR.  Greinilegt var frá fyrstu mínútu að SR ætlaði ekki að láta leikinn fara eins og sá fyrri, en um miðja fyrstu...