Úrslitakeppni karla – Fjórði leikur
Ljósmynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson Fjórði leikur í úrslitum og allt er undir. SA getur tryggt sér titilinn en SR þarf að vinna næstu tvo leiki til að verða Íslandsmeistarar. Fljótlega [...]
Úrslitakeppni karla – Þriðji leikur
Þriðji leikurinn í úrslitakeppninni fór fram í dag milli SR og SA. Staðan í keppninni er 1-1. SR byrjaði á því að sigra SA fyrir norðan og SA svaraði fyrir [...]
„Gera svona – ekki svona“
„Ég byrjaði pínu seint, ellefu ára, og var þá að spila í Toronto í Kanada,“ segir hin kanadíska Sarah Smiley sem, eins og þessi upphafsorð benda til, kemur upphaflega frá [...]
Úrslitakeppni karla – Annar leikur
Í gærkvöldi var leikinn annar leikurinn í úrslitarimmu Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjavíkur í Úrslitakeppnni Hertz-deildar karla. Það var nokkuð greinilegt á fyrstu mínútum leiksins að SA Víkingar voru ekki [...]
Úrslitakeppni karla – Fyrsti leikur
Úrslitakeppni Hertz deildar karla hófst í kvöld þegar SA tók á móti SR fyrir norðan. Gríðarlega góð mæting var á leiknum og stemmingin í höllinni til fyrirmyndar. Fyrsti leikhluti Byrjun [...]
Ísland – Ísrael | Síðasti leikur mótsins
Ísland og Ísrael mættust í sannkölluðum úrslitaleik um hver myndi vinna Heimsmeistaramót U18, 3 deild A. Íslandi nægði jafntefli þar sem þeir voru ósigraðir, en Ísrael þurfti sigur. Fyrsti leikhluti [...]
HM U18 á Akureyri – Síðasti keppnisdagur
Bosnía og Hersegóvina - Tyrkland Fyrsti leikur dagsins var á milli Bosníu og Hersegóvinu og Tyrklands. Leikurinn var mjög jafn framan af en fyrsta markið kom ekki fyrr en á [...]
Leikjafjöldi afgerandi þáttur í framförum
„Við vorum að spila útileik á móti Alvesta í annarri deildinni,“ segir Hákon Marteinn Magnússon, tvítugur fyrirliði U20-landsliðs karla, sem um þessar mundir er búsettur í hinni sænsku Gautaborg og [...]
Ísland – Lúxemborg | Óstöðvandi strákar!
Ísland mætti Lúxemborg á HM U18 á Akureyri í kvöld. Fyrsti leikhluti Íslensku strákarnir byrjuðu strax á því að setja tóninn. Ein og hálf mínúta var búin af leikhlutanum þegar [...]
HM U18 á Akureyri – Fjórði leikdagur
Næst síðasti keppnisdagur er komin af stað. Tveir leikir eru nú þegar búnir. Fyrsti leikur dagsins var á milli Ísrael og Bosníu og Hersegóvinu. Sá seinni Tyrkland á móti Mexíkó. [...]