Fréttir

Fjölnir svaraði fyrir sig | Hertz-deild kvenna

Fjölnir svaraði fyrir sig | Hertz-deild kvenna

Fjölnir tók á móti spútnik-liði SR í Hertz-deild kvenna í kvöld sem hafði byrjað árið með tveimur sigrum. Það var fljótt ljóst að Fjölnir ætlaði að svara fyrir 6-3 tapið í Laugardalnum fyrir viku síðan og endaði leikurinn í kvöld 6-0. Það var kraftur í báðum liðum í...

Söguleg sigurganga | Hertz-deild kvenna

Söguleg sigurganga | Hertz-deild kvenna

SR mættu fullar sjálfstrausti eftir sigur á Fjölni norður yfir heiðar til að mæta ókrýndum deildarmeisturum SA. Sjá mátti að SR stelpurnar ætluðu sér að vinna leikinn og að það þýddi að þær þyrftu að vera harðar. Mögulega voru þær of harðar í byrjun þar sem eftir 10...

Sögulegur sigur í Laugardalnum | Hertz-deild kvenna

Sögulegur sigur í Laugardalnum | Hertz-deild kvenna

SR tók á móti Fjölni í Hertz-deild kvenna í Laugardal í kvöld og fór með sigur af hólmi 6-3. Þetta er fyrsti sigur liðsins síðan kvennalið SR var endurvakið árið 2020 og fyrsti sigur liðsins frá upphafi í venjulegum leiktíma. Bæði lið fengu færi í fyrsta leikhluta en...

Deildarmeistaratitillinn í höfn | Hertz-deild kvenna

Deildarmeistaratitillinn í höfn | Hertz-deild kvenna

Fjölnir tók á móti SA í fyrsta deildarleik ársins í Egilshöll í dag og SA innsiglaði með sigri deildarmeistaratitilinn en liðið hefur einungis tapað einum leik þetta tímabilið gegn Fjölni fyrr í vetur. SA byrjaði leikinn af krafti og tók strax forystu eftir 90...

SR stöðvar sigurgöngu SA | Hertz-deild karla

SR stöðvar sigurgöngu SA | Hertz-deild karla

SR stöðvaði sigurgöngu SA í Laugardalnum í kvöld í hröðum og skemmtilegum leik en Akureyringar höfðu farið ósigraðir í gegnum fyrri hluta tímabilsins.  SR byrjaði þennan fyrsta leik ársins af miklum krafti og voru komnir 2-0 yfir eftir tæplega sex mínútna leik með...

Dramatískar lokamínútur | Hertz-deild kvenna

Dramatískar lokamínútur | Hertz-deild kvenna

Fjölnir tók á móti SR í Egilshöll í kvöld í jöfnum og skemmtilegum leik. Bæði lið byrjuðu af krafti og skiptust á að sækja en það var Fjölnir sem setti tóninn með marki Sigrúnar Árnadóttur á þriðju mínútu. Fjölnir náði meiri tökum inn á ísnum er leið á leikinn en náðu...

SA komnar í jólafrí á toppnum

SA komnar í jólafrí á toppnum

Fjölnir tók á móti SA í Egilshöllinni fyrr í dag í loka leik SA fyrir jólafrí. Leikurinn var jafn lengi vel og leit út fyrir að markalaust yrði eftir fyrstu lotu. Liðin skiptust á að sækja en Shawlee Gaudreault, SA, og Karítas Halldórsdóttir, Fjölnir, stóðu vaktirnar...

Fyrsti leikurinn í rúmar tvær vikur

Fyrsti leikurinn í rúmar tvær vikur

Síðustu viðureignir SA og SR hafa verið jafnar en þó endað SA í hag. Segja má að leikja pásan í Hertz deild kvenna hafi farið vel í norðan konur. SA konur voru fljótar að ná í forskotið eftir 5 mínútna leik og bættu bara í. Staðan var 3-0 fyrir SA eftir fyrstu lotu....