Fréttir

Fyrsti dagur HM U18 á Akureyri

Fyrsti dagur HM U18 á Akureyri

Fyrsti dagur heimsmeistaramóts U18 er á enda. Öll liðin spiluðu á þessum degi en fyrst mættust Ísrael og Tyrkland. Ísrael - Tyrkland Það má alveg segja að mótið hafi farið afstað með hörku þegar Ísrael og Tyrkland mættust. Engin mörk voru skoruð í fyrsta leikhlutanum...

Leikur 2. Úrslitakeppni kvenna

Leikur 2. Úrslitakeppni kvenna

Eftir æsispennandi fyrsta leik á Akureyri, þar sem SA vann 1-0 í vító, voru leikar færðir suður í Grafarvoginn. Fyrsti leikhluti byrjaði á nokkuð jöfnu spili beggja megin þar sem bæði lið vildu vera fyrst á blað. Það var svo í höndum Fjölnis að brjóta ísinn þegar #5...

Úrslitakeppni kvenna – Leikur í járnum

Úrslitakeppni kvenna – Leikur í járnum

SA tók á móti Fjölni í fyrsta leik úrslitakeppni kvenna í gærkvöldi. Leikurinn var stórskemmtilegur frá byrjun til enda. Allir leikhlutarnir voru fullir af hasar og góðum vörnum, en eftir 3 leikhluta var staðan enþá 0-0 sem er afar óvenjulegt. Það sýnir kannski hversu...

Hertz deild karla – SA deildarmeistarar

Hertz deild karla – SA deildarmeistarar

SA tók á móti SR í fjörugum leik í Skautahöllinni á Akureyri í gær. Leikurinn - Fyrsta lota Leikurinn hefst með miklu fjöri. Eftir 3 mínútur á SR skot á markið sem er varið. Pökkurinn ratar aftur til leikmanns SR #19 Þórhalls Viðarssonar sem tekur fast skot í...