„Hef ekki spilað svona skemmtilega deild“ | Hertz-deild kvenna
SR tók á móti SA í fyrri leik liðanna þessa helgi í Hertz-deild kvenna. Fyrir liggur að SA og Fjölnir keppa til úrslita um titilinn þetta tímabil en SR hefur [...]
Fjölnir sótti þrjú mikilvæg stig í Laugardalinn | Hertz-deild karla
SR tók á móti Fjölni í Hertz-deild karla fyrr í kvöld. Fyrir leikinn munaði sjö stigum á liðunum, SR í vil, í baráttunni um annað sæti í deildinni og þátttökurétt [...]
Reykjavíkur slagur í Egilshöll | Hertz-deild kvenna
Tveir leikir fóru fram á sama tíma í báðum Hertz-deildum í kvöld. Í Laugardalnum áttust SR og Fjölnir við í Hertz-deild karla og í Egilshöll mættust Fjölnir og SR í [...]
Fögnuðu deildarmeistaratitlinum með sigri | Hertz-deild kvenna
SA og Fjölnis konur áttust við í seinni leik dagsins. SA konur voru búnar að tryggja sér deildarmeistara titilinn fyrir nokkru og var bikarinn afhentur fyrir leikinn. Viðar Garðarsson, framkvæmdastjóri [...]
SA tryggði sér deildarmeistaratitilinn | Hertz-deild karla
Það var hokkí dagur í Skautahöll Akureyrar þegar SA tók á móti karla- og kvennaliði Fjölnis. Fyrri leik dagsins spiluðu karlarnir og með sigri gat SA tryggt sér deildarmeistara titilinn. [...]
Fjölnir svaraði fyrir sig | Hertz-deild kvenna
Fjölnir tók á móti spútnik-liði SR í Hertz-deild kvenna í kvöld sem hafði byrjað árið með tveimur sigrum. Það var fljótt ljóst að Fjölnir ætlaði að svara fyrir 6-3 tapið [...]
Söguleg sigurganga | Hertz-deild kvenna
SR mættu fullar sjálfstrausti eftir sigur á Fjölni norður yfir heiðar til að mæta ókrýndum deildarmeisturum SA. Sjá mátti að SR stelpurnar ætluðu sér að vinna leikinn og að það [...]
Fjölnir marði sigur í vítakeppni í hnífjöfnum leik | Hertz-deild karla
SA heimsótti Fjölni í Egilshöll í dag og tóku bæði lið stig úr leiknum, Fjölnir tvö og SA eitt. Leikurinn var einn sá lengsti sem sögur fara af, þetta tímabil [...]
SA svaraði fyrir síðasta leik | Hertz-deild karla
SA mætti SR í annað skiptið á árinu og nú fór leikurinn fram fyrir norðan. SR bauð norðanmönnum gleðilegt nýtt ár með 6-2 sigri í síðustu viðureign og var greinilegt [...]
Sögulegur sigur í Laugardalnum | Hertz-deild kvenna
SR tók á móti Fjölni í Hertz-deild kvenna í Laugardal í kvöld og fór með sigur af hólmi 6-3. Þetta er fyrsti sigur liðsins síðan kvennalið SR var endurvakið árið [...]