Fréttir

SR með tvo sigra í röð

SR með tvo sigra í röð

Kvennalið SR, heitt eftir sigur á Fjölni á föstudagskvöldið 31, janúar, mætti ​​liði SA á sunnudaginn síðasta í Laugardalnum. Í spennandi og hörkuleik komst SR yfir með sigri í bráðabana. Bæði lið byrjuðu á því að pressa á sig einhverskonar forskot þar sem pökkurinn...

SR sigrar SFH í síðasta sinn á þessu tímabili

SR sigrar SFH í síðasta sinn á þessu tímabili

SR mætti ​​SFH í síðasta sinn á tímabilinu í gærkvöldi í dæmigerðum líkamlegum og markamiklum leik. Bæði lið byrjuðu leikinn með sókn fram og tilbaka yfir ísinn og reyndu fyrstu 6 mínútur leiksins að ná forskoti og vera fyrstir til að setja stig á markatöfluna. Það...

Fjölnir vinnur í framlengingu eftir óvænta endurkomu SR

Fjölnir vinnur í framlengingu eftir óvænta endurkomu SR

Skautafélag Reykjavíkur heimsótti Fjölni síðastliðið þriðjudagskvöld í fyrsta leik þeirra á nýju ári, þeim síðari fyrir Fjölni. Þetta var svo sannarlega spennandi leikur. Bæði lið byrjuðu fyrsta leikhlutann af krafti, fram og tilbaka yfir ísinn en það var Fjölnir sem...

Vítakeppni í fyrsta leik ársins

Vítakeppni í fyrsta leik ársins

Fyrsti leikur ársins var á milli SA og Fjölnis í Toppdeild-kvenna og má segja að leikmenn beggja liða hafi þurft smá stund til að komast aftur í gírinn. Fyrstu tvær loturnar voru mjög rólegar. SA hafði skotið 8 sinnum á mark Fjölnis og Fjölnir 7 sinnum á mark SA....

Yfirvinna hjá heilbrigðisteymi

Yfirvinna hjá heilbrigðisteymi

Skautafélag Akureyrar og Fjölnir mættust í gærkvöldi fyrir norðan. SA hafði betur gegn Fjölni 3-1 en nóg var um að vera. Einna helst var að 3 leikmenn Fjölnis fóru meiddir útaf yfir leikinn og snéru ekki aftur inn á. Það er öruggt að segja að þessara leikmanna var...

SA svara fyrir sig

SA svara fyrir sig

Dómarar leik gærdagsins þurftu heldur betur að vinna fyrir kaupi sínu. Skautafélag Akureyrar og Skautafélag Hafnarfjarðar áttust við í seinni viðureign þeirra um helgina. SFH unnu örugglega fyrri leik liðanna sem sat greinilega í heimamönnum. SA menn gerðu einnig...

Hafnfirðingar í hefndarhug

Hafnfirðingar í hefndarhug

Skautafélag Hafnarfjarðar spilar tvo leiki við Skautafélag Akureyrar um helgina. Fyrri leikurinn fór fram í dag og segja má að Hafnfirðingarnir hafi viljað hefna fyrir síðasta leik liðanna þar sem SA vann öruggan sigur.  Leikurinn byrjaði vel og hressilega og skiptust...

Tölur, frábærar sendingar SA Vikings koma SR niður

Tölur, frábærar sendingar SA Vikings koma SR niður

Víkingar halda yfirburði sínum í U16 deildinni með 11-0 sigri á SR. Laugardalur - U16 SR mátti þola sitt 4. tap í röð í hörkuleik á laugardaginn gegn Víkingum SA. Þessi sigur kemur SA Víkingum í ósigrað 4-0-0 og 12 stig en SR situr í 3. sæti deildarinnar með 1-3-0 og...

Fjölnir í fjögurra leikja sigurgöngu

Fjölnir í fjögurra leikja sigurgöngu

[fusion_builder_container type="flex" hundred_percent="no" equal_height_columns="no" hide_on_mobile="small-visibility,medium-visibility,large-visibility" background_position="center center" background_repeat="no-repeat" fade="no" background_parallax="none"...

Fyrsti leikur SFH og SA

Fyrsti leikur SFH og SA

Skautafélag Hafnarfjarðar lék fyrsta leik sinn við Skautafélag Akureyrar í kvöld. Leikurinn fór fram fyrir norðan í Skautahöllinni á Akureyri en Hafnfirðingar voru titlaðir sem heimalið. Leikurinn var fjörugur frá fyrstu mínútu og þrátt fyrir aksturinn norður voru...