Framlengt fyrir norðan
SA tók á móti SR í kvöld í jöfnum leik sem endaði með sigri SA eftir framlengingu. Hefðbundinn leiktími var tiltölulega tíðindalítill. SA komust yfir þegar pökkurinn lak inn fram hjá Andreu Bachmann, markmanni SR, eftir skot frá Silvíu Björgvinsdóttur. Annar leikhlutinn var jafn en SR fengu kjörið tækifæri til [...]
Fjölnismenn sprungu á limminu!
Áhorfendur sem mættu í Laugardalinn í gær þriðjudag fengu að upplifa fjörugan og skemmtilegan leik í Topp deildinni í íshokkí. En Fjölnismenn mættu í heimsókn til SR. Leikurinn varð strax nokkuð hraður og fjörugur og gékk fram og til baka með leiftursóknum þar til rúmar fjórtán mínútur voru liðnar af [...]