Kaflaskiptur markaleikur á Akureyri
Lið SA-Víkinga, sem er þessa dagana að undirbúa sig undir Úrslitakeppi Hertz-deildar karla, tók á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri í dag. Fyrirfram var búist við að liðin mundu [...]
„Þetta er mikil og kröftug íþrótt“
Mynd: Stefán Oddur Hrafnsson „Leið mín lá nú þarna inn þegar ég var að leita að íþrótt fyrir son minn, ég var reyndar búin að kenna honum á skauta mörgum [...]
Úrslitakeppni karla – Annar leikur
Í gærkvöldi var leikinn annar leikurinn í úrslitarimmu Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjavíkur í Úrslitakeppnni Hertz-deildar karla. Það var nokkuð greinilegt á fyrstu mínútum leiksins að SA Víkingar voru ekki [...]
Ísland – Lúxemborg | Óstöðvandi strákar!
Ísland mætti Lúxemborg á HM U18 á Akureyri í kvöld. Fyrsti leikhluti Íslensku strákarnir byrjuðu strax á því að setja tóninn. Ein og hálf mínúta var búin af leikhlutanum þegar [...]
HM U18 á Akureyri – Fjórði leikdagur
Næst síðasti keppnisdagur er komin af stað. Tveir leikir eru nú þegar búnir. Fyrsti leikur dagsins var á milli Ísrael og Bosníu og Hersegóvinu. Sá seinni Tyrkland á móti Mexíkó. [...]
Ísland – Tyrkland | Yfirburðir Íslands!
Ísland mætti Tyrklandi í hörku leik í kvöld Fyrsti leikhluti Leikurinn hefst með svaka hasar. Liðin tvö mjög jöfn og greinilegt að þessi leikur er í öðrum klassa en þeir [...]
HM U18 á Akureyri – Þriðji leikdagur
Þriðji dagur HM er hafinn og byrjar hann á leik Ísrael og Lúxemborgar kl 13. Leikurinn á eftir þeim kl 16:30 var Mexíkó á móti Bosníu og Hersegóvinu. Ísrael - [...]
Fyrsti dagur HM U18 á Akureyri
Fyrsti dagur heimsmeistaramóts U18 er á enda. Öll liðin spiluðu á þessum degi en fyrst mættust Ísrael og Tyrkland. Ísrael - Tyrkland Það má alveg segja að mótið hafi farið [...]
“Við erum vel peppaðir fyrir mótið” – Ormur Jónsson, fyrirliði U18
Búbbla út í sveit Um 10 mínútum fyrir utan Akureyri er lítið sveitahótel að nafni Lamb Inn. Næstu viku verður það heimili strákanna í U18 landsliði Íslands. Við kíktum á [...]
Æfingarleikur gegn Mexíkó – Heimsmeistaramót U18
Í gærkvöldi mætti íslenska U18 landsliðið Mexíkó í æfingarleik í Skautahöllinni á Akuryeri. Eins og flestir vita verður heimsmeistaramót U18, þriðja deild; hópur A, haldið á Akureyri 12. - 18 [...]