Fréttir

„Þetta er mikil og kröftug íþrótt“

„Þetta er mikil og kröftug íþrótt“

Mynd: Stefán Oddur Hrafnsson „Leið mín lá nú þarna inn þegar ég var að leita að íþrótt fyrir son minn, ég var reyndar búin að kenna honum á skauta mörgum árum áður,“ svarar Ólöf Björk Sigurðardóttir, formaður hokkídeildar Skautafélags Akureyrar, spurð út í hvernig það...

Íshokkítímabilið komið á fulla ferð!

Íshokkítímabilið komið á fulla ferð!

Hertz-deild kvenna 5 leikir eru búnir í Hertz-deild kvenna. SA tók á móti Fjölnis konum í fyrsta leik tímabilsins í æsispennandi leik þar sem norðan konur unni 5-4. Næst fékk SR SA í heimsókn í laugardalinn þar sem SA sigraði sinn annan leik 4-1. Fjölnir kom aftur...

HM karla í Madríd – Gestgjafarnir

HM karla í Madríd – Gestgjafarnir

Næst síðasti leikur Íslands var gegn Spáni, gestgjöfum mótsins. Fyrir leikinn var Spánn í efsta sæti með 9 stig. Með sigri gátu Spánverjar tryggt stöðu sína á toppnum. Sigur fyrir Ísland væri einnig nauðsynlegur til þess að tryggja sætið okkar í deildinni.  ...

HM karla í Madríd – Fyrstu stigin í hús!

HM karla í Madríd – Fyrstu stigin í hús!

Ísland mætti Ástralíu í þriðja leik sínum á heimsmeistaramóti karla í Madríd. Mikilvægur leikur fyrir bæði lið þar sem hvorugt liðið var með stig. Ísland þurfti því á sigri að halda til að eiga möguleika á að halda sér uppi í sama styrkleikaflokki á næsta móti.  ...