Ísland – Tyrkland | Yfirburðir Íslands!
Ísland mætti Tyrklandi í hörku leik í kvöld Fyrsti leikhluti Leikurinn hefst með svaka hasar. Liðin tvö mjög jöfn og greinilegt að þessi leikur er í öðrum klassa en þeir [...]
HM U18 á Akureyri – Þriðji leikdagur
Þriðji dagur HM er hafinn og byrjar hann á leik Ísrael og Lúxemborgar kl 13. Leikurinn á eftir þeim kl 16:30 var Mexíkó á móti Bosníu og Hersegóvinu. Ísrael - [...]
Ísland – Bosnía og Hersegóvina | Sigurgangan heldur áfram
Íslensku strákarnir buðu upp á markaveislu í leik sínum gegn Bosníu og Hersegóvinu í kvöld. Leikur í öruggum höndum Það tók #7 Orm Jónsson, fyrirliða, ekki nema 24 sekúndur að [...]
Dagur tvö – HM U18
Tveir leikir eru loknir á öðrum degi HM U18 á Akureyri. Tyrkland - Lúxemborg Ekki er mikið hægt að segja um leikinn. Tyrkir höfðu yfirburði allan leikinn. Í fyrsta leikhluta [...]
Ísland – Mexíkó | Glæsilegur sigur í fyrsta leik
Eftir tap í æfingarleik gegn Mexíkó á síðastliðin föstudag var kominn tími fyrir strákan að sína í hvað þeim býr. Fyrsti leikhluti Ísland byrjar rólega en Mexíkó vill senda tóninn [...]
Fyrsti dagur HM U18 á Akureyri
Fyrsti dagur heimsmeistaramóts U18 er á enda. Öll liðin spiluðu á þessum degi en fyrst mættust Ísrael og Tyrkland. Ísrael - Tyrkland Það má alveg segja að mótið hafi farið [...]
“Við erum vel peppaðir fyrir mótið” – Ormur Jónsson, fyrirliði U18
Búbbla út í sveit Um 10 mínútum fyrir utan Akureyri er lítið sveitahótel að nafni Lamb Inn. Næstu viku verður það heimili strákanna í U18 landsliði Íslands. Við kíktum á [...]
Æfingarleikur gegn Mexíkó – Heimsmeistaramót U18
Í gærkvöldi mætti íslenska U18 landsliðið Mexíkó í æfingarleik í Skautahöllinni á Akuryeri. Eins og flestir vita verður heimsmeistaramót U18, þriðja deild; hópur A, haldið á Akureyri 12. - 18 [...]
SA setur tóninn fyrir úrslitakeppni Íslandsmeistaramóts karla
Síðasti leikur Hertz-deildar karla fór fram í kvöld þar sem SR og SA gátu tekið mælingar fyrir komandi úrslitakeppni. Leikurinn byrjar á miklu fram og til baka skoppi hjá báðum [...]
Ekki bara Emil í Kattholti og allir ljóshærðir
„Ég byrjaði fimm ára á listskautum og svo þegar ég var sex ára skipti ég yfir í hokkíið,“ segir Akureyringurinn Sunna Björgvinsdóttir, lykilmanneskja í íslenska kvennalandsliðinu, sem hermdi hokkíiðkunina eftir [...]