Fréttir

Spennandi loka mínútur

Spennandi loka mínútur

Fjörið hélt áfram fyrir norðan með seinni leik dagsins þegar SA mætti SR í Topp-deild kvenna.  Eins og síðasta leik sem liðin spiluðu var leikurinn gríðarlega jafn. SA komst yfir í snemma í fyrstu lotu með marki frá Herborgu Geirsdóttur. Leikmönnum var ekki jafn heitt...

„Það er hlýtt í boxinu“

„Það er hlýtt í boxinu“

Fyrirsögnin vísar í lýsendur leiks SA og SR sem komust heppilega til orða þegar liðin mættust í Topp-deild karla í dag. Leikurinn var óvenju langur en stöðva þurfti tímann nokkrum sinnum. Segja má að leikurinn hafi byrjað á því að laga gler sem losnaði fyrir aftan...

Taphrina Hafnarfjarðar heldur áfram

Taphrina Hafnarfjarðar heldur áfram

Sölvi Atlason og Haukur Karvelsson skoruðu tvö mörk hvor, og komu SRingum á bragðið i áfamhaldandi sigurgöngu SR. Jóhann Ragnarsson varði 20 skot fyrir SR í öðrum 7-1 sigri þeirra gegn SFH í Skautahöllinni í Laugardal á þriðjudagskvöldið. Leikurinn var nánast...

Framlengt fyrir norðan

Framlengt fyrir norðan

SA tók á móti SR í kvöld í jöfnum leik sem endaði með sigri SA eftir framlengingu. Hefðbundinn leiktími var tiltölulega tíðindalítill. SA komust yfir þegar pökkurinn lak inn fram hjá Andreu Bachmann, markmanni SR, eftir skot frá Silvíu Björgvinsdóttur. Annar...

Fjölnismenn sprungu á limminu!

Fjölnismenn sprungu á limminu!

Áhorfendur sem mættu í Laugardalinn í gær þriðjudag fengu að upplifa fjörugan og skemmtilegan leik í Topp deildinni í íshokkí. En Fjölnismenn mættu í heimsókn til SR. Leikurinn varð strax nokkuð hraður og fjörugur og gékk fram og til baka með leiftursóknum þar til...

Fjölnir kom, sá og sigraði

Fjölnir kom, sá og sigraði

Fjölnir er komið á toppinn í Toppdeild kvenna eftir 2-1 útisigur á SA fyrr í dag. Leikurinn var jafn mest allan tíman þó greinilega mátti sjá að Fjölnis konur ætluðu sér að sigra í dag, þar sem leikurinn fór mest fram inn á varnarsvæði SA. SA konur misstu tvo leikmenn...

Hafnfirðingar runnu á svellinu í fyrsta leik!

Hafnfirðingar runnu á svellinu í fyrsta leik!

Skautafélag Hafnarfjarðar lék sinn fyrsta leik í Topp deildinni í íshokkí í kvöld. Félagið var stofnað snemma sumars og síðan hefur hópur innan félagsins verið að undirbúa komu þeirra inn í Topp deildina í íshokkí. Þetta voru fyrir margra hluta sakir merkileg tímamót....

Kvennalið SR í víking í Ítölsku ölpunum

Kvennalið SR í víking í Ítölsku ölpunum

Kvennalið SR er nú á sínu fimmta tímabili. Eftir mikla baráttu og ótrúlega þrautseigju í nokkur ár fór þolinmæðin loksins að bera árangur á síðasta tímabili. Liðið fór þá að veita Fjölni og SA alvöru samkeppni í leikjum og sótti sína fyrstu sigra. Nú er fyrsti leikur...