Fögnuðu deildarmeistaratitlinum með sigri | Hertz-deild kvenna
SA og Fjölnis konur áttust við í seinni leik dagsins. SA konur voru búnar að tryggja sér deildarmeistara titilinn fyrir nokkru og var bikarinn afhentur fyrir leikinn. Viðar Garðarsson, framkvæmdastjóri [...]
SA tryggði sér deildarmeistaratitilinn | Hertz-deild karla
Það var hokkí dagur í Skautahöll Akureyrar þegar SA tók á móti karla- og kvennaliði Fjölnis. Fyrri leik dagsins spiluðu karlarnir og með sigri gat SA tryggt sér deildarmeistara titilinn. [...]
Söguleg sigurganga | Hertz-deild kvenna
SR mættu fullar sjálfstrausti eftir sigur á Fjölni norður yfir heiðar til að mæta ókrýndum deildarmeisturum SA. Sjá mátti að SR stelpurnar ætluðu sér að vinna leikinn og að það [...]
SA svaraði fyrir síðasta leik | Hertz-deild karla
SA mætti SR í annað skiptið á árinu og nú fór leikurinn fram fyrir norðan. SR bauð norðanmönnum gleðilegt nýtt ár með 6-2 sigri í síðustu viðureign og var greinilegt [...]
SA komnar í jólafrí á toppnum
Fjölnir tók á móti SA í Egilshöllinni fyrr í dag í loka leik SA fyrir jólafrí. Leikurinn var jafn lengi vel og leit út fyrir að markalaust yrði eftir fyrstu [...]
Fyrsti leikurinn í rúmar tvær vikur
Síðustu viðureignir SA og SR hafa verið jafnar en þó endað SA í hag. Segja má að leikja pásan í Hertz deild kvenna hafi farið vel í norðan konur. SA [...]
SA kom í veg fyrir framlengingu
Fyrsti leikur dagsins fór fram fyrir norðan þegar SA tók á móti Fjölni í Hertz-deild kvenna. Liðin skiptu með sér 6 stigum síðast þegar þau mættust í tveimur leikjum og því [...]
Kaflaskiptur leikur fyrir norðan
Fjölnir heimsótti SA fyrir norðan í dag í Hertz-deild karla. Liðin mættust síðast í Egilshöllinni á þriðjudaginn síðastliðinn í háspennu leik. Leikurinn byrjaði þar sem sá fyrr endaði. Mikil barátta [...]
Barátta fyrir norðan
SA tók á móti SR í Hertz-deild kvenna. Síðustu tveir leikir hafa endað SA í vil, 2-1, eftir jafna og spennandi leiki. SA byrjaði á að komast yfir eftir rétt [...]
Stál í stál
Eins óspennandi og síðasti leikur SR var varð þessi leikur strax spennandi frá fyrstu mínútu. SRingar mættu heitir eftir síðasta leik og opnuðu markareikninginn snemma. Norðanmenn voru ekki lengi að [...]