HM karla í Madríd – Tap í fyrsta leik
Ísland mætti Georgíu í fyrsta leik sínum á HM karla í Madríd. Fyrsti leikhluti Íslensku strákarnir byrjuðu á því að missa mann út af á fyrstu mínútu leiksins. Rétt [...]
HM karla í Madríd – Spjall við leikmenn
Á sunnudaginn næsta (16. apríl) hefst Heimsmeistaramót karla, 2. deild A, í Madríd. Til leiks mæta lið Íslands, Georgíu, Ástralíu, Króatía, Ísrael og Spánar. Ísland vann eftirminnilega 2 deild B [...]
HM kvenna í Mexíkó – Síðasti leikurinn
Ljósmynd: Ólafur Örn Þorgrímsson. Loka leikur Íslands í Mexíkó fór fram í nótt gegn Kínverska Taípei (Taiwan). Bæði liðin áttu eftir að sigra leik á mótinu og því æsispennandi viðureign. [...]
HM kvenna í Mexíkó – Stelpurnar mæta Spánverjum
Barrátta við mark Íslands. Ljósmynd: Ólafur Örn Þorgrímsson Ísland mætti Spáni í þriðja leik sínum á HM kvenna í Mexíkó. Spænsku stelpurnar voru búnar að vinna fyrstu tvo leiki sína [...]
HM kvenna í Mexíkó – Ísland mætir Lettlandi
Ljósmynd: Ólafur Örn Þorgrímsson. Annar leikur Íslands fór fram í nótt og var hann á móti sterku liði Letta. Fyrsti leikhluti Leikurinn hófst ekki á bestu nótunum þar sem fyrsta [...]
HM kvenna í Mexíkó – Fyrsti leikur Íslands
Ljósmynd: Ólafur Örn Þorgrímsson Rétt eftir miðnætti að íslenskum tíma mættust Ísland og Mexíkó í fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramóti kvenna, 2 deild A, í Mexíkó. Fyrsti leikhluti Leikurinn [...]
Úrslitakeppni karla – Oddaleikur – Myndir!
Eftir sigur SR á SA fyrir sunnan var staðan jöfn 2-2 í einvígi þeirra um Íslandsmeistara titilinn 2023. Oddaleikur fór fram fyrir norðan í Skautahöllinni á Akureyri. Stúkan stút full [...]
Úrslitakeppni karla – Þriðji leikur
Þriðji leikurinn í úrslitakeppninni fór fram í dag milli SR og SA. Staðan í keppninni er 1-1. SR byrjaði á því að sigra SA fyrir norðan og SA svaraði fyrir [...]
Úrslitakeppni karla – Fyrsti leikur
Úrslitakeppni Hertz deildar karla hófst í kvöld þegar SA tók á móti SR fyrir norðan. Gríðarlega góð mæting var á leiknum og stemmingin í höllinni til fyrirmyndar. Fyrsti leikhluti Byrjun [...]
Ísland – Ísrael | Síðasti leikur mótsins
Ísland og Ísrael mættust í sannkölluðum úrslitaleik um hver myndi vinna Heimsmeistaramót U18, 3 deild A. Íslandi nægði jafntefli þar sem þeir voru ósigraðir, en Ísrael þurfti sigur. Fyrsti leikhluti [...]