Hertz-deild karla – Fámennir Fjölnismenn heimsóttu SR
SR fagnar marki úr leik SR-SA. Ljósmynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson Því miður varð leikur dagsins aldrei spennandi sem voru ákveðin vonbrigði því síðast þegar liðin mættust var hörkuleikur sem SR [...]
Hertz-deild kvenna – Barátta í Laugardalnum
SR tók á móti Fjölni í Laugardalnum í Hertz-deild kvenna í kvöld. Síðast þegar þessi lið mættust sigraði Fjölnir stórsigur, 6-0, og því mikið í húfi fyrir SR. Greinilegt var [...]
Hertz-deild karla – 10 marka leikur fyrir norðan
SA tók á móti Fjölni fyrir norðan og gekk mikið á í leiknum. Síðasta viðureign liðana, sem fór fram í Grafarvoginum, endaði 3-6 sigri fyrir SA. SA settu tóninn snemma [...]
Hertz-deild karla – Annar marka leikurinn í röð í Grafarvoginum!
Fjölnir tók á móti SA í Hertz-deild karla í kvöld. Eitthvað hlýtur að vera í vatninu í Egilshöllinni. Mörkin ringdu inn, þar á meðal ein ferna. SA komst yfir á [...]
Hertz-deild karla – Gul veðurviðvörun í Egilshöll: Markaregn
Ljósmynd: Gunnar Jónatansson Það var sannkölluð veisla í Egilshöllinni í boði Fjölnis og SR. Fjölnir hefur styrkt sig eftir sumarið, t.a.m. með komu markvarðarins Kevin Mackey sem kemur frá Bandaríkjunum. [...]
Hertz-deild kvenna – Fjölnir svarar fyrir sig
Fjölnis stelpur mættu heldur betur tilbúnar til leiks eftir vonbrigði gærdagsins. Akureyringar sáu um fyrstu mörk leiksins. Amanda Bjarnadóttir kom SA yfir í lok fyrstu lotu en forskotið entist ekki [...]
Hertz-deild kvenna – Spennandi leikur Fjölnis og SA
Ljósmynd úr safni: Stefán Oddur Hrafnsson. Stemningin var góð í Egilshöllinni þegar Fjölnir tók á móti SA í Hertz-deild kvenna. Leikurinn var í stálum lengi vel. Sigrún Agatha kom Fjölni [...]
Íshokkítímabilið komið á fulla ferð!
Hertz-deild kvenna 5 leikir eru búnir í Hertz-deild kvenna. SA tók á móti Fjölnis konum í fyrsta leik tímabilsins í æsispennandi leik þar sem norðan konur unni 5-4. Næst fékk [...]
„Maður er búinn að fljúga ansi oft á hausinn á æfingum“
Mynd að ofan: Feðginin Tinna Viktorsdóttir og Viktor Heiðarsson æfa íshokkí af krafti en það var faðirinn sem dró dóttur sína með sér í þessu tilfellinu. Auk þess er Viktor liðsmaður [...]
Úrslitakeppni kvenna 2022-2023 – SA Íslandsmeistarar
Þriðji leikur úrslitakeppni kvenna fór fram á Akureyri í gær. SA vann fyrstu tvo leikina í einvíginu og þurfti því aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. [...]