Reykjavíkur slagur í Egilshöll | Hertz-deild kvenna
Tveir leikir fóru fram á sama tíma í báðum Hertz-deildum í kvöld. Í Laugardalnum áttust SR og Fjölnir við í Hertz-deild karla og í Egilshöll mættust Fjölnir og SR í [...]
Fjölnir svaraði fyrir sig | Hertz-deild kvenna
Fjölnir tók á móti spútnik-liði SR í Hertz-deild kvenna í kvöld sem hafði byrjað árið með tveimur sigrum. Það var fljótt ljóst að Fjölnir ætlaði að svara fyrir 6-3 tapið [...]
Söguleg sigurganga | Hertz-deild kvenna
SR mættu fullar sjálfstrausti eftir sigur á Fjölni norður yfir heiðar til að mæta ókrýndum deildarmeisturum SA. Sjá mátti að SR stelpurnar ætluðu sér að vinna leikinn og að það [...]
SA svaraði fyrir síðasta leik | Hertz-deild karla
SA mætti SR í annað skiptið á árinu og nú fór leikurinn fram fyrir norðan. SR bauð norðanmönnum gleðilegt nýtt ár með 6-2 sigri í síðustu viðureign og var greinilegt [...]
Sögulegur sigur í Laugardalnum | Hertz-deild kvenna
SR tók á móti Fjölni í Hertz-deild kvenna í Laugardal í kvöld og fór með sigur af hólmi 6-3. Þetta er fyrsti sigur liðsins síðan kvennalið SR var endurvakið árið [...]
SR stöðvar sigurgöngu SA | Hertz-deild karla
SR stöðvaði sigurgöngu SA í Laugardalnum í kvöld í hröðum og skemmtilegum leik en Akureyringar höfðu farið ósigraðir í gegnum fyrri hluta tímabilsins. SR byrjaði þennan fyrsta leik ársins af [...]
Dramatískar lokamínútur | Hertz-deild kvenna
Fjölnir tók á móti SR í Egilshöll í kvöld í jöfnum og skemmtilegum leik. Bæði lið byrjuðu af krafti og skiptust á að sækja en það var Fjölnir sem setti [...]
Fyrsti leikurinn í rúmar tvær vikur
Síðustu viðureignir SA og SR hafa verið jafnar en þó endað SA í hag. Segja má að leikja pásan í Hertz deild kvenna hafi farið vel í norðan konur. SA [...]
„Mér fannst við stjórna leiknum“ | Hertz-deild karla
Fjölnir tók á móti SR í Hertz-deild karla í Egilshöll í kvöld. SR byrjaði fyrsta leikhluta af krafti en það var þó Fjölnir sem braut ísinn og skoraði eina mark [...]
„Karaktersigur hjá okkur í kvöld“ | Hertz-deild kvenna
Kvennalið SR tók á móti Fjölni í Laugardalnum í kvöld. SR byrjaði leikinn af miklum krafti sem virtist koma Fjölni í opna skjöldu. Það var ekki fyrr en heimakonur skoruðu [...]