SA svaraði fyrir síðasta leik | Hertz-deild karla
SA mætti SR í annað skiptið á árinu og nú fór leikurinn fram fyrir norðan. SR bauð norðanmönnum gleðilegt nýtt ár með 6-2 sigri í síðustu viðureign og var greinilegt [...]
Sögulegur sigur í Laugardalnum | Hertz-deild kvenna
SR tók á móti Fjölni í Hertz-deild kvenna í Laugardal í kvöld og fór með sigur af hólmi 6-3. Þetta er fyrsti sigur liðsins síðan kvennalið SR var endurvakið árið [...]
Deildarmeistaratitillinn í höfn | Hertz-deild kvenna
Fjölnir tók á móti SA í fyrsta deildarleik ársins í Egilshöll í dag og SA innsiglaði með sigri deildarmeistaratitilinn en liðið hefur einungis tapað einum leik þetta tímabilið gegn Fjölni [...]
SR stöðvar sigurgöngu SA | Hertz-deild karla
SR stöðvaði sigurgöngu SA í Laugardalnum í kvöld í hröðum og skemmtilegum leik en Akureyringar höfðu farið ósigraðir í gegnum fyrri hluta tímabilsins. SR byrjaði þennan fyrsta leik ársins af [...]
Dramatískar lokamínútur | Hertz-deild kvenna
Fjölnir tók á móti SR í Egilshöll í kvöld í jöfnum og skemmtilegum leik. Bæði lið byrjuðu af krafti og skiptust á að sækja en það var Fjölnir sem setti [...]
„Mér fannst við stjórna leiknum“ | Hertz-deild karla
Fjölnir tók á móti SR í Hertz-deild karla í Egilshöll í kvöld. SR byrjaði fyrsta leikhluta af krafti en það var þó Fjölnir sem braut ísinn og skoraði eina mark [...]
Kaflaskiptur leikur fyrir norðan
Fjölnir heimsótti SA fyrir norðan í dag í Hertz-deild karla. Liðin mættust síðast í Egilshöllinni á þriðjudaginn síðastliðinn í háspennu leik. Leikurinn byrjaði þar sem sá fyrr endaði. Mikil barátta [...]
Spennuþrunginn leikur í Egilshöll | Hertz-deild karla
Boðið var upp á háspennuleik í Egilshöll í kvöld þegar SA sótti Fjölni heim í Hertz-deild karla. Fjölnir mætti til leiks með nánast fullmannað lið og tvo nýja leikmenn í [...]
Barátta fyrir norðan
SA tók á móti SR í Hertz-deild kvenna. Síðustu tveir leikir hafa endað SA í vil, 2-1, eftir jafna og spennandi leiki. SA byrjaði á að komast yfir eftir rétt [...]
Stál í stál
Eins óspennandi og síðasti leikur SR var varð þessi leikur strax spennandi frá fyrstu mínútu. SRingar mættu heitir eftir síðasta leik og opnuðu markareikninginn snemma. Norðanmenn voru ekki lengi að [...]