Fréttir

HM karla í Madríd – Erfiðir Króatar

HM karla í Madríd – Erfiðir Króatar

Annar leikur Íslands á HM í Madríd var gegn Króatíu. Króatar sigruðu Ástrali í gær, 6-4, og mættu vel stemmdir til leiks.    Fyrsti leikhluti Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós þegar mínúta var liðin af leiknum. Ísland átti í basli við að koma pekkinum út úr...

HM karla í Madríd – Tap í fyrsta leik

HM karla í Madríd – Tap í fyrsta leik

Ísland mætti Georgíu í fyrsta leik sínum á HM karla í Madríd.    Fyrsti leikhluti Íslensku strákarnir byrjuðu á því að missa mann út af á fyrstu mínútu leiksins. Rétt áður en fimmti maðurinn kom aftur inn á kom fyrsta markið í leiknum. #12 Nikita Bukiya sendir...

HM karla í Madríd – Spjall við leikmenn

HM karla í Madríd – Spjall við leikmenn

Á sunnudaginn næsta (16. apríl) hefst Heimsmeistaramót karla, 2. deild A, í Madríd. Til leiks mæta lið Íslands, Georgíu, Ástralíu, Króatía, Ísrael og Spánar. Ísland vann eftirminnilega 2 deild B í fyrra í Laugardalnum og eru því komnir upp um styrkleika. Liðið er...

HM kvenna í Mexíkó – Síðasti leikurinn

HM kvenna í Mexíkó – Síðasti leikurinn

Ljósmynd: Ólafur Örn Þorgrímsson. Loka leikur Íslands í Mexíkó fór fram í nótt gegn Kínverska Taípei (Taiwan). Bæði liðin áttu eftir að sigra leik á mótinu og því æsispennandi viðureign.   Fyrsti leikhlutinn Íslensku stelpurnar byrja leikinn á fullu gasi. Þær...

Kynntist kærustunni á svellinu

Kynntist kærustunni á svellinu

„Ég kem úr hokkífjölskyldu,“ segir Miloslav Račanský, þjálfari hjá Skautafélagi Reykjavíkur og aðalþjálfari barnastarfs félagsins, í samtali við vef ÍHÍ. „Frændur mínir voru allir í íshokkí og sá elsti þeirra var atvinnumaður, hann var í tékkneska landsliðinu og...

Úrslitakeppni karla – Fjórði leikur

Úrslitakeppni karla – Fjórði leikur

Ljósmynd: Hafsteinn Snær Þorsteinsson Fjórði leikur í úrslitum og allt er undir. SA getur tryggt sér titilinn en SR þarf að vinna næstu tvo leiki til að verða Íslandsmeistarar. Fljótlega eftir upphafsflaut fær SR á sig dóm. Hættulegt að byrja leikinn á þeim nótum en...

Úrslitakeppni karla – Þriðji leikur

Úrslitakeppni karla – Þriðji leikur

Þriðji leikurinn í úrslitakeppninni fór fram í dag milli SR og SA. Staðan í keppninni er 1-1. SR byrjaði á því að sigra SA fyrir norðan og SA svaraði fyrir sig fyrir sunnan. Fyrsti leikhluti Eins og venjulega milli þessara liða hófst hann með látum. Keyrslan var...

„Gera svona – ekki svona“

„Gera svona – ekki svona“

„Ég byrjaði pínu seint, ellefu ára, og var þá að spila í Toronto í Kanada,“ segir hin kanadíska Sarah Smiley sem, eins og þessi upphafsorð benda til, kemur upphaflega frá Toronto en er nú, áratugum eftir fyrstu skrefin á ísnum, innsti koppur í búri barnastarfs...