Úrslitakeppni kvenna 2022-2023 – SA Íslandsmeistarar
Þriðji leikur úrslitakeppni kvenna fór fram á Akureyri í gær. SA vann fyrstu tvo leikina í einvíginu og þurfti því aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. [...]
Leikur 2. Úrslitakeppni kvenna
Eftir æsispennandi fyrsta leik á Akureyri, þar sem SA vann 1-0 í vító, voru leikar færðir suður í Grafarvoginn. Fyrsti leikhluti byrjaði á nokkuð jöfnu spili beggja megin þar sem [...]
Úrslitakeppni kvenna – Leikur í járnum
SA tók á móti Fjölni í fyrsta leik úrslitakeppni kvenna í gærkvöldi. Leikurinn var stórskemmtilegur frá byrjun til enda. Allir leikhlutarnir voru fullir af hasar og góðum vörnum, en eftir [...]
SR – Fjölnir, síðasti deildarleikur Reykjavíkurliðanna
Þrátt fyrir að þetta hafi verið síðasti leikur Fjölnis á tímabilinu þá byrjaði leikurinn af krafti hjá þeim, en eftir naumlega tvær mínútur af spili setur #4 Martin Simanek pökkinn [...]
Hertz deild karla – SA deildarmeistarar
SA tók á móti SR í fjörugum leik í Skautahöllinni á Akureyri í gær. Leikurinn - Fyrsta lota Leikurinn hefst með miklu fjöri. Eftir 3 mínútur á SR skot á [...]
SA deildarmeistarar Hertz deild kvenna 2022-2023
Hertz deild kvenna lauk í dag með leik SA og Fjölnis. Leikurinn Leikurinn í dag spilaðist svipaður og leikur liðanna í gær. Mikil barátta og jafn leikur. #12 Aðalheiður Ragnarsdóttir [...]
Tvöfaldur SA sigur í gær – dramatík á loka mínútum – myndir
Tveir leikir voru spilaðir í dag í Skautahöllinni fyrir norðan þar sem SA tók á móti Fjölni í Hertz deildum karla og kvenna. Hertz deild kvenna - SA tekur [...]
Fjölnir sigrar SR á heimavelli. 21. febrúar. Hertz-deild kvenna
Fyrsti leikhluti var að mestu leyti stýrt af Fjölni og hálfgerð einstefna að marki SR. Fjölnir veitti mikla pressu og drituðu á markið. Blanda af þéttri vörn og góðri markvörslu [...]
Fjölnir – SA tvíhöfði 17-18. febrúar. Hertz-deild karla
Annar tvíhöfði var á dagskrá um helgina en í þetta sinn voru það karlalið Fjölnis og SA sem áttust við í æsispennandi leikjum. Fyrri leikurinn byrjaði þó nokkuð vel, strax [...]
SA sigrar SR nokkuð örugglega í Hertz-deild kvenna
Kvennalið SA átti ekki í miklum vandræðum með kvennalið SR í gærkvöldi þegar liðin mættust í Skautahöllinni í Laugardal. Hilmar Bergsdóttir, Anna Ágústsdóttir, Magdalena Sulova og Aðalheiður Ragnarsdóttir sáu um [...]