SA svaraði fyrir síðasta leik | Hertz-deild karla
SA mætti SR í annað skiptið á árinu og nú fór leikurinn fram fyrir norðan. SR bauð norðanmönnum gleðilegt nýtt ár með 6-2 sigri í síðustu viðureign og var greinilegt [...]
Sögulegur sigur í Laugardalnum | Hertz-deild kvenna
SR tók á móti Fjölni í Hertz-deild kvenna í Laugardal í kvöld og fór með sigur af hólmi 6-3. Þetta er fyrsti sigur liðsins síðan kvennalið SR var endurvakið árið [...]
Deildarmeistaratitillinn í höfn | Hertz-deild kvenna
Fjölnir tók á móti SA í fyrsta deildarleik ársins í Egilshöll í dag og SA innsiglaði með sigri deildarmeistaratitilinn en liðið hefur einungis tapað einum leik þetta tímabilið gegn Fjölni [...]
SR stöðvar sigurgöngu SA | Hertz-deild karla
SR stöðvaði sigurgöngu SA í Laugardalnum í kvöld í hröðum og skemmtilegum leik en Akureyringar höfðu farið ósigraðir í gegnum fyrri hluta tímabilsins. SR byrjaði þennan fyrsta leik ársins af [...]
Dramatískar lokamínútur | Hertz-deild kvenna
Fjölnir tók á móti SR í Egilshöll í kvöld í jöfnum og skemmtilegum leik. Bæði lið byrjuðu af krafti og skiptust á að sækja en það var Fjölnir sem setti [...]
SA komnar í jólafrí á toppnum
Fjölnir tók á móti SA í Egilshöllinni fyrr í dag í loka leik SA fyrir jólafrí. Leikurinn var jafn lengi vel og leit út fyrir að markalaust yrði eftir fyrstu [...]
Fyrsti leikurinn í rúmar tvær vikur
Síðustu viðureignir SA og SR hafa verið jafnar en þó endað SA í hag. Segja má að leikja pásan í Hertz deild kvenna hafi farið vel í norðan konur. SA [...]
„Mér fannst við stjórna leiknum“ | Hertz-deild karla
Fjölnir tók á móti SR í Hertz-deild karla í Egilshöll í kvöld. SR byrjaði fyrsta leikhluta af krafti en það var þó Fjölnir sem braut ísinn og skoraði eina mark [...]
Halda að kylfurnar séu til að berja keppinautana
„Ég held að ég hafi verið sex ára gamall þegar ég byrjaði í hokkískóla í Linköping í Svíþjóð,“ segir Emil Alengård, yfirþjálfari íshokkídeildar Fjölnis, „Linköping er nokkuð stór, held hún [...]
„Karaktersigur hjá okkur í kvöld“ | Hertz-deild kvenna
Kvennalið SR tók á móti Fjölni í Laugardalnum í kvöld. SR byrjaði leikinn af miklum krafti sem virtist koma Fjölni í opna skjöldu. Það var ekki fyrr en heimakonur skoruðu [...]