Toppdeild kvenna

Fyrsti leikurinn í rúmar tvær vikur

Fyrsti leikurinn í rúmar tvær vikur

Síðustu viðureignir SA og SR hafa verið jafnar en þó endað SA í hag. Segja má að leikja pásan í Hertz deild kvenna hafi farið vel í norðan konur. SA konur voru fljótar að ná í forskotið eftir 5 mínútna leik og bættu bara í. Staðan var 3-0 fyrir SA eftir fyrstu lotu....

SA kom í veg fyrir framlengingu

SA kom í veg fyrir framlengingu

Fyrsti leikur dagsins fór fram fyrir norðan þegar SA tók á móti Fjölni í Hertz-deild kvenna. Liðin skiptu með sér 6 stigum síðast þegar þau mættust í tveimur leikjum  og því mjög erfitt að spá fyrir hvoru meginn sigurinn myndi lenda.   Eftir gríðarlega jafnan og...

Barátta fyrir norðan

Barátta fyrir norðan

SA tók á móti SR í Hertz-deild kvenna. Síðustu tveir leikir hafa endað SA í vil, 2-1, eftir jafna og spennandi leiki. SA byrjaði á að komast yfir eftir rétt rúmar 2 mínútur. Eftir það skiptust liðin á að sækja og verjast út leikhlutann. Annar leikhluti spilaðist...

Hertz-deild kvenna – Barátta í Laugardalnum

Hertz-deild kvenna – Barátta í Laugardalnum

SR tók á móti Fjölni í Laugardalnum í Hertz-deild kvenna í kvöld. Síðast þegar þessi lið mættust sigraði Fjölnir stórsigur, 6-0, og því mikið í húfi fyrir SR.  Greinilegt var frá fyrstu mínútu að SR ætlaði ekki að láta leikinn fara eins og sá fyrri, en um miðja fyrstu...

Íshokkítímabilið komið á fulla ferð!

Íshokkítímabilið komið á fulla ferð!

Hertz-deild kvenna 5 leikir eru búnir í Hertz-deild kvenna. SA tók á móti Fjölnis konum í fyrsta leik tímabilsins í æsispennandi leik þar sem norðan konur unni 5-4. Næst fékk SR SA í heimsókn í laugardalinn þar sem SA sigraði sinn annan leik 4-1. Fjölnir kom aftur...

Úrslitakeppni kvenna – Leikur í járnum

Úrslitakeppni kvenna – Leikur í járnum

SA tók á móti Fjölni í fyrsta leik úrslitakeppni kvenna í gærkvöldi. Leikurinn var stórskemmtilegur frá byrjun til enda. Allir leikhlutarnir voru fullir af hasar og góðum vörnum, en eftir 3 leikhluta var staðan enþá 0-0 sem er afar óvenjulegt. Það sýnir kannski hversu...