Toppdeildir

SR eru Íslandsmeistarar 2024

SR eru Íslandsmeistarar 2024

SR eru Íslandsmeistarar 2024 eftir æsispennandi oddaleik! Það var þétt setið í Skautahöllinni á Akureyri. Þjappa þurfti nokkrum sinnum til að koma öllum fyrir. Hvert laust pláss var nýtt í höllinni. SRingar fylltu einn þriðja af stúkunni fyrir norðan sem er gríðarlegt...

Markaregn í Egilshöll | Herzt-deild karla

Markaregn í Egilshöll | Herzt-deild karla

Fjölnir tók á móti SR í Egilshöll í leik sem engu máli skipti formlega séð enda úrslitin í deildinni ráðin fyrir nokkru og ljóst að SA og SR bítast um titilinn í ár. Leikurinn var þrátt fyrir það hraður og skemmtilegur. Róleg byrjun SR var ráðandi upphafi fyrsta...

Kaflaskiptur markaleikur á Akureyri

Kaflaskiptur markaleikur á Akureyri

Lið SA-Víkinga, sem er þessa dagana að undirbúa sig undir Úrslitakeppi Hertz-deildar karla, tók á móti Fjölni í Skautahöllinni á Akureyri í dag.   Fyrirfram var búist við að liðin mundu fara sér hægt þar sem SA er nú þegar búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn...

Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna

Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna

Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna eftir 1-0 sigur á SA í fjórða leik liðanna í Egilshöll í dag fyrir fullri stúku. Eina mark leiksins skoraði Sigrún Árnadóttir á fjórðu mínútu. Þetta var fyrsti titill Fjölnis en sá annar sem fer upp í Egilshöll því fyrir...

SR lagði deildarmeistarana | Hertz-deild karla

SR lagði deildarmeistarana | Hertz-deild karla

SR tók á móti SA í Hertz-deild karla í Laugardalnum í gær. Þetta var síðasta skiptið sem liðin mætast fyrir úrslitin svo töluverð spenna var fyrir leikinn. SR rétti SA sjaldséð 7-1 tap en fletta þarf langt aftur í sögubækurnar til að finna álíka niðurstöðu hjá...

SR tryggði sér sæti í úrslitum | Hertz-deild karla

SR tryggði sér sæti í úrslitum | Hertz-deild karla

SR tók á móti Fjölni í jöfnum og fjörugum 12 marka leik í gærkvöldi. SR hafði 8-4 sigur og tryggði sér með því sæti í úrslitum Hertz-deildar karla gegn SA. Enn eru þó nokkrir leikir eftir af deildinni og mætast SR og SA næsta laugardag í upphitun fyrir úrslitin. Petr...